Góða kvöldið :)

WounderingÉg skal viðurkenna að það er svoldið langt síðan ég bloggaði síðast en það er bara búið að vera mikið að gera og ég er ekki búin að vera mikið í tölvunni, Gummi er farinn að taka upp á því að ræna henni af mér Crying En annars er voðalega lítið búið að vera að gera hjá mér reyndar um síðustu helgi þá komu Magga og Garðar alltaf gaman að fá þau í heimsókn en þau voru hjá foreldrum Garðars og við kíktum þar við bæði kvöldin og vorum bara að spjalla á Föstudagskvöldið og svo var okkur boðið í mat á Laugardagskvöldið og svo var spjallað reyndar ákváðu Magga og Garðar að fara heim á Laugarsdagskvöldið vegna þess að það var brjálað veður á Sunnudeginum og ég var að vinnaAngry 

Annars veit ég ekki hvað ég á að segja meira, Maður er svona aðeins farin að hugsa um jólin enda er alltaf að koma meira og meira jóladót í búðina, byrjaði á því að koma jólapappír svo komu seríur jólaskraut og í dag kom svo piparkökur þannig að ég held að þetta sé farið að styttast enda bara 46 dagar til jóla Kissing Annars er maður svona aðeins farin að hugsa til jólanna og er bara að bíða eftir að komast einhvað til að kaupa gjafir er búin að ákveða hvað sumir eiga að fá en er ekki búin að finna fyrir alla Whistling Því miður eru eiginlega engar svona gjafavöru og dótabúðir hér þannig að það er mjög erfitt að hugsa til þess að maður þarf að versla þetta allt á innan við 46 daga.

En jæja núna ætla ég að hætta að blaðra þetta og skrifa smá bút úr lagi sem ég er með á heilanum þið sem vitið hver þetta er eruð snillingar en svona er þetta                                                               hun hedder Anna, Anna hedder hun Woundering


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Þettað lag er ég með á heilanum .Maður er alltaf að söngla þetta .Já jólin að koma  og best að fara að hugsa um það .Er búin að kaupa margar margar jólagjafir

Gamla konan (IP-tala skráð) 9.11.2006 kl. 11:55

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband