Vinna og vinna og vinna

Það er því miður ekki neitt annað sem ég geri mér finnst ég vera í vinnunni allan sólahringinn Crying En eins og er þá sit ég bara fyrir framan tölvuna með kaffibollann minn og er að skoða hitt og þetta og + að blogga náttúrulega Smile Er að fara að vinna frá 12:00 til 15:00 og svo ætla ég og Gummi að fara upp á Egilstaði Halo Það var verið að bjóða okkur í mat og svo eru Þóra, Palli og tvíburarnir þar þannig að það verður fjör. Á morgun er svo bara meiri vinna þá er ég að vinna frá 12:00 til 18:00 þannig að það er sko alltaf nóg að gera sko hjá vinnandi fólki Gasp

Þann 14 Febrúar síðastliðinn áttu Gummi minn og Thelma Lind frænka mín afmæli og vil ég óska þeim innilega til hamingju með það. Gummi er orðinn 26 ára og Thelma er 11 ára. Kissing

Um næstu helgi á svo Þorsteinn Ingi að fermast en því miður komumst hvorki ég né Gummi vegna þess að við erum bæði að vinna og svo er mánuðurinn hálfnaður þannig að maður á sko engann pening það kostar okkar 20.000 að keyra og 40.000 að  fljúga það er að segja ef maður bókar með stuttum fyrivara Cool En ég ætla að bæta Elsku Þorsteini mínum þetta einhvern veginn upp. Ætla að reyna að koma svo suður fljótlega.

Í vinnunni gengur allt sinn vanagang og mér líður rosalega vel þar en ég er orðin þokkalega pirruð á öllu þessu veseni á að manna helgarnar og frá 5 til 7 virka daga en það er ekki minn hausverkur sem betur fer. Ekki myndi ég vilja vera verslunarstjóri ég hef ekki þessa stjórahæfileika í mér.

En jæja ætla að láta þetta gott heita í bili ætla að sjá hvort ég geti ekki sett inn einhvera góða mynd hérna á. Er að spá í að finna mynd af Maríönu frænku minni.

''Eg 'Ola 029


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Hæ Ásdís

kom  frá mér  veist hver ég er

Kveðja .

Vally (IP-tala skráð) 16.2.2008 kl. 22:55

2 identicon

Ásdís

Var aðeins of fljót að senda það átti að vera

kom póstur til þín frá mérog veistu hver ég er

Vally (IP-tala skráð) 16.2.2008 kl. 22:58

3 identicon

Já það er sko alltaf nóg að gera.Við Berglind eru búnar að hafa það kósí hér um helgina gott að vera ekki ein,'Eg er nóg ein.En Vallý mín hún veit núna hver þú hinn aðilinn sem lýstir upp allan Grænásinn með okkur og að við erum að reyna að tengja meira á 

milli okkar hehe Kveðja mamma 

Mamma (IP-tala skráð) 16.2.2008 kl. 23:11

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband