24.5.2008 | 10:30
Best að blogga bara :)
Hef víst ekkert þarfara að gera. Er að bíða á meðan Gummi klárar kaffibollann, erum sko að fara upp á Egilstaði í stúdentsveislu hún Heiða systir hans Gumma var að klára stúdentinn. Innilega til hamingju Heiða mín Vildi að ég væri svona dugleg að verða stúdent.
Veðrið hérna úti er alveg yndislegt og á að vera alla vikuna bara þá erum við að tala um 25 stiga hita ekki leiðinlegt það og ég akkúrat í fríhelgi meiri heppnin maður
Eurovison er í kvöld og nú er bara að leita eftir partíi til að fara í í kvöld. Þannig að ef einhver ykkar ætlar að vera með eurovison partý þá endilega bjóðið mér Neinei segi bara svona. Það verður rosalega gaman hjá mér og Gumma í dag ég er sko búin að ákveða það Ég meina hver skemmtir sér ekki í 25 stiga hita hahaha aðeins að núa ykkur upp úr þessu þar sem flest allir sem lesa bloggið mitt eru fyrir sunnan í skýjunum
Á ég að reyna að finna einhvað sniðugt að blogga um en hvað ( hugsi, hugsi, hugsi).
Gullkorn barnana minna. Vonandi að þeim sé sama þó ég seti einhvað inn en mér finnst alltaf svo gaman að heyra svona gullkorn og ætla að reyna að koma með nokkur sem ég man.
Berglind. Var einu sinni í mat hjá Sússu og þeim og það var spagettý í matinn og Sússa var að spyrja berglindi hvort hún vildi tómatsósu út á og þá heyrist í þeirri stuttu - Verður þetta þá gott?
Haha ætli mamma sé ekki góður kokkur??? hahaha En nei ég veit það af reynslu að sússa mín er góður kokkur.
Önnur af Berglindi, Vorum að leita af geisladisk að hlusta á í bílnum og Berglind var að leita af Barnalögum allt í einu tekur hún upp einn disk sem er Bandalög og svo heyrist í henni - Eru Barnalög sama og Bandalög??? Æji þau eru alveg yndisleg þessi gull.
Davíð Freyr á eitt rosalega gott gullkorn frá honum. Var að passa og Davíð Freyr sofnaði í sófanum og fyrir ofan sófann var mynd þar sem eru úlfar sem þú þarft að finna. Ég ætlaði að fara að taka hannn upp og setja hann inn í rúm en þá rumskar hann og segir - Nei, ekki ég er að horfa á myndina. Greinilega svaka spekingur þegar hann er sofandi.
Jæja læt þetta gott heita í bili. Allir að koma með fleiri gullkorn
Eldri færslur
- Desember 2010
- Október 2010
- Mars 2010
- Desember 2009
- Júlí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006
- Maí 2006
- Apríl 2006
Nota bene
www.mbl.is
Aðal fréttavefurinn
www.barnaland.is
Hér er aðal fjörið
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
haha findin það er sko allt a kafi i snjo hja þer ,vertu bara ekkert að monta þig solin er her goða .a suðurnesjum kv mamma Stina Eysteinn og Konni sjaumst seinna bæ
mamma (IP-tala skráð) 26.5.2008 kl. 19:52
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.