Bloggfærslur mánaðarins, mars 2007
27.3.2007 | 10:57
Er kannski kominn tími á eins og eitt blogg :)
Hjá mér hefur voðalega lítið verið að gerast nema það að ég er að fara suður eftir 9 daga :) og hlakkar alveg geðveikt til. Það á að skíra litlu frænku mína þann 7 Apríl og ég fæ að halda á henni undir skírn og vera skírnarvottur Bara cool enda á ég og litla frænka eftir að verða alveg ROSALEGA góðar vinkonur :)
Annars veit maður ekkert hvað maður á að blogga meira það gerist aldrei neitt í þessum bæ ég og Gummi höfum reyndar verið dugleg að fara út á rúntinn og í gær kíktum við smá rúnt og Gummi sagði eigum við ekki að bjóða garðari á rúntinn bara svona svo að það sé einhver skemmtilegur hér og ég bara TAKK hehe Það er gaman að þessu en ég nenni bara ekki að bloggar meira núna see ya
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
20.3.2007 | 11:19
góðan daginn :)
Hehe ég er alltaf að skamma alla fyrir að vera ekki dugleg að blogga en svo er ég það ekki sjálf :)
En allavega hefur ekki verið mikið að gera hjá mér heldur en bara þetta venjulega sofa, skíta og éta og vinna :) Ég reyndar fór á smá djamm á Laugardagskvöldið og varð svo ógeðslega þunn að ég mun ábyggilega ekki detta í það aftur fyrr en eftir ár eða einhvað álíka
Mig langar svo að fara að hafa þetta svona spekingslegt spjall svona inn á milli því ég er alltaf að spá í öllu og eins að segja frá skemmtilegum sögum sem ég man eftir og er að lenda í enn þann dag í dag.
Það er til dæmis eitt sem ég er að spá í það er af hverju drekkur fólk???? Ég meina það drekkur verður óskýrt í kollinum og gerir einhvað sem það man ekkert eftir og sér líka eftir því sem það man. Pælið í hvað margir hafa haldið framhjá á djamminum og koma með þá afsökun að- Ég var svo full/ur og vissi ekkert hvað ég var að gera. BOMMM Eitt samband út um þúfur og fyrir hvað 5 tíma af sumbli??????? Eða hvað ???? Hvað er svona gott við áfengi???? Oft þegar ég dett í það þá hugsa ég alltaf ( Ég vona að ég verði ekki þunn á morgun) En allir vita að ég verð það Nú ætla ég að fara að hugsa þetta þannig ef ég fer út á djammið og drekk þá verð ég veik allan daginn eftir á er það sem ég vil????
Reyndar er til fólk sem kann að drekka eins og Gummi kærastinn minn og hann er alltaf að kenna mér ég skal koma með tvennt sem hann hefur sagt mér.
Sko ef þið eruð að drekka rauðvín eða annað álíkka hristið það aðeins til í munninum áður en þið kyngið það er gott og númer 2 DREKKA MIKIÐ VATN MEÐ
Hafið það gott og gangið hægt inn um gleðinnar dyr
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
8.3.2007 | 19:26
Gleðifréttir :)
Litla frænka mín er komin í heiminn :) hún kom í gær og ætla ég sko að fara að kíkja á hana um páskana.
En annars kann ég ekki að blogga lengur veit ekkert hvað ég á að segja en ég skal reyna :)
Sko við erum að fara í skírn á Sunnudaginn hjá tvíburunum og ætlum líklegast upp í Egilstaði em helgina og vera þar bara alla helgina fara kannski í sund og svona :)
Annars var ég afskaplega dugleg í gær :) skúraði allt hérna hehe en heyrru ég nenni ekki að blogga meira skal reyna að vera dugleg við þetta en ætla að setja inn mynd af nýjasta afkomenda í fjölskyldunni :)
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (7)
Eldri færslur
- Desember 2010
- Október 2010
- Mars 2010
- Desember 2009
- Júlí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006
- Maí 2006
- Apríl 2006
Nota bene
www.mbl.is
Aðal fréttavefurinn
www.barnaland.is
Hér er aðal fjörið
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (2.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar