31.12.2006 | 22:20
Síðasta blogg ársins :)
Góða kvöldið!
Nú er langt síðan ég bloggaði síðast og helling búið að gerast síðan þá
Ég er búin að fara suður og til danmerkur og svo aftur suður að halda upp á jólin og svo núna sit ég inn í stofu hjá tengdó og blogga síðasta blogg ársins.
En nú ætla ég að segja ykkur aðeins af kaupmannahöfn, þann 14 desember var ég að vinna til 18:00 og fór beint eftir það upp á Egilstaði tengdamamma var búin að elda hana okkur mjög góðan mat og svo var haldið upp á Flugstöð og lent var í Rvk klukkan 22:00 og þá var haldið suður í Keflavík og kíkt á hana Stínu eða ég og Mamma fórum þangað Vorum komin heim um 00:00 þannig að flestir hefðu haldið að það væri farið í að sofa en Nei ekki ég og Gummi ég var svo spennt að ég held að ég hafi sofnað klukkan 03:00 og vaknað klukkan 04:00 þannig að ekki var mikið sofið þá nótt.
15 Desember: Hittum Óla og Svövu konu hans upp á flugvelli klukkan 05:00 og svo var haldið í gegnum fríhöfnina og svo var farið í loftið klukkan 07:00. Það var lent í Kaupmannahöfn um hádegi á dösnkum tíma og þar var gengið hratt í gegnum flugstöðina og haldið upp á hótelið svo var haldið í verslunarleiðangur í Fields. Við reyndar byrjuðum á því að borða saman og svo skiptum við liði og fórum að versla. En ekki höfðum við orku í mikinn verslunarleiðangur þannig að það var haldið snemma á hótelið en við komumst nú ekki klakklaust þaðan, Sko það var þannig að við fórum í lest og hurðirnar á henni lokast svo hratt þannig að hver manneskja var bara að hugsa um að koma sér inn í lestina svo var ég komin inn og leit út þá var hurðin lokuð og Gummi var fyrir utan
Um kvöldið lagði ég mig svo smá stund og svo var haldið í tívólíið, Óli píndi mig og Gumma í eitt tæki og ég varð bara veik eftir það Það snérist svo hratt. En það var samt margt skoðað og sollis þannig að þetta var allt í lagi
16 Desember: Gummi fór á einhvern fund og ég svaf morgunmatinn af mér þannig að þegar Gummi kom þá var bara haldið af stað á Strikið og mér leið alveg afskaplega vel að komast í Hm og keypti flestar jólagjfirnar þar svo var sjóvið um kvöldið og þar var alveg rosalega gaman :)
17 Desember: Vaknaði um hádegi og fór að versla svo fórum við upp á flugvöll og þá var komið að heimleiðinni :)
En nú nenni ég ekki að blogga meira í bili segi meira frá þessu seinna og set inn myndir.
En gleðilegt nýtt ár og hafið það gott á nýju ári
Eldri færslur
- Desember 2010
- Október 2010
- Mars 2010
- Desember 2009
- Júlí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006
- Maí 2006
- Apríl 2006
Nota bene
www.mbl.is
Aðal fréttavefurinn
www.barnaland.is
Hér er aðal fjörið
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Já þið komuð og þið fóruð en komuð líka aftur það það var mikið gaman og gott að það var gaman hjá ykkur elska ykkur bæbæ mamm og pabbi
'Ola (IP-tala skráð) 1.1.2007 kl. 21:49
já gleðilegt nýtt ár og takk fyrir það gamla ;* hafðu það gott ;*
magga audda ;Þ (IP-tala skráð) 2.1.2007 kl. 03:14
Jæja best að kvitta hérna fyrir mig :) Takk fyrir seinast :)
Kveðja
Bogga www.123./naggob
Bogga (IP-tala skráð) 6.1.2007 kl. 22:10
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.