5.12.2006 | 18:48
Jei talvan er komin :)
Loksins er talvan komin aftur hún var í viðgerð.
En þið eruð nú ekki búin að missa af miklu þó ég hafi ekki bloggað því það er akkúrat ekkert búið að vera að gera hjá mér :(
En á Föstudagskvöldið fórum við upp á Egilstaði og vorum þar yfir nótt, fórum í Bónus og sollis og svo á Laugardagskvöldið fórum við á jólahlaðborð í egilsbúð. Svo var ég að vinna á Sunnudeginum og slapp sem betur fer við þynnku
En svo í morgun átti ég að mæta til læknis en svaf yfir mig ég þoli ekki þegar það gerist.
En veit nú ekkert hvað ég á að segja meira en ég var að fatta að það eru bara sirka 10 dagar þangað til ég fer til köben á jólahlaðborð
Eldri færslur
- Desember 2010
- Október 2010
- Mars 2010
- Desember 2009
- Júlí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006
- Maí 2006
- Apríl 2006
Nota bene
www.mbl.is
Aðal fréttavefurinn
www.barnaland.is
Hér er aðal fjörið
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
já það er bara svona gaman.Og bara meira gaman í danmark líka ha æði .Vildi að ég færi líka með ykkur .Kveðja mamma og Berglind skvísa
mamm og Berglind (IP-tala skráð) 6.12.2006 kl. 21:39
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.