Þetta er slæmt!!!!!!!!

Einelti bara á ekki að viðgangast. Ég lenti í þessu sjálf, þóttist vera veik í tíma og ótíma bara til að komast heim þar sem mér leið bara ekki vel. Held ég hafi sko ekki verið mikið í skólanum. Ef maður til dæmis missti af strætó þá bara heppin ég ekkert einelti í dag maður tók allar afsakanir sem maður fann. Enn þann dag í dag er ég rosalega óörugg og finnst ég alltaf þurfa að passa hvað ég segi og geri. Ég vona bara alveg innilega að skólayfirvöldin þarna opni augun og geri eitthvað...
mbl.is Einelti látið viðgangast á Selfossi?
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Hæ elsku Ásdís mín. Ég vona það líka. Ekki hafa þau gert það svo árum skiptir. Það er eitt sem er á hreinu. Og þegar kennarar, yfirmenn á vinnustöðum í þessu place-i eru farnir að leggja nemedur og starfsmenn einnig í einelti að þá er nú nóg komið.

Hafðu það gott Ásdís mín.

Valgeir.

Valgeir Matthías Pálsson (IP-tala skráð) 24.2.2009 kl. 09:47

2 Smámynd: Guðrún Katrín Árnadóttir

Sæl Ásdís, það er alveg rétt hjá þér einellti á ekki að viðgangast. Einelti er eitt það ljótasta ofbeldi sem fyrirfinnst. Það er þó ljós í myrkrinu í dag að það er ekki lengur þessi þagnarmúr í kringum eineltið eins og var hér áður fyrr. Ég sem kennari hef þurft að glíma við þetta vandamál. Verst eru þessi ósýnilegu tilfelli þar sem nemamdi er hunsaður, skilinn útundan og annað alvarlegt andlegt einelti. Ef á að uppræta eineltti þá þarf maður að vera stanlaust á verði , það er engin önnur padent lausn á því fólk þarf að taka sig saman og mótmæla eineltinu upphátt eins og þú gerir hér. Ég ætla rétt að vona að skólyfirvöld    ( skólaskrifstofa)  á suðurlandi séu komin með málið í sínar hendur . Ef marka má þessar frétt þá er hér um mjög alvarlegt mál að ræða.

Guðrún Katrín Árnadóttir, 24.2.2009 kl. 10:17

3 Smámynd: Guðrún Pálína Karlsdóttir

Hæ elsku frænka.Gott hjá þér að sega þína sögu hér,Ættir að sega hana alla mín kær(ef þú getur það hjálpar)Ég trúi ekki öðru en allt verði vitlaust þarna og það verði tekið verulega í þetta mál núna þegar alþjóð veit(vonandi)

Hafðu góðan dag mín kær

Blíðlegt knús til þín

Guðrún Pálína Karlsdóttir, 24.2.2009 kl. 10:48

4 Smámynd: Ólöf Karlsdóttir

Hæ elskan mín gott láta vita hvernig okkur líður ,maður man enþá hvað það var sárt hvernig komið var fram við mann ,en það er bara svo mikklu ljótara einelti virðist vera í dag .  

Knús á þig og láttu þér batna slakaðu vel á elskan ,elska þig duglega prinsessan mín ,Mamma

Ólöf Karlsdóttir, 24.2.2009 kl. 16:36

5 Smámynd: Ólöf Karlsdóttir

Er farin að telja niður sko 1 og 2 bara 2 hlakka mikið til   

Knúsý knús ,Mamma 

Ólöf Karlsdóttir, 25.2.2009 kl. 23:57

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband