20.12.2008 | 09:42
Lent í suðri :)
Góðan daginn!
Þá er ég komin og á því búin neinei segi bara svona. Við lentum í gær um klukkan 13:30 og leiðinni var strax haldið í kringluna Að eyða peningum haha. Í kriglunni hittum við Sússu og Berglindi. Það var byrjað á því að éta og svo var skipt liði og fólk fór þangað sem því langaði og reynt var að klára að versla jólagjafir, en þar sem Gummi minn var orðinn vel þreyttur þá urðum við að fara fljótt heim. ( Hann var sko á næturvakt og ekkert búinn að sofa). En svo var skutlað Gummanum heim að sofa en ég og Mamma fórum heim til Geira, Aseneth og Maríönu já og Isabel náttla líka. Þar fengum við rosalega gott að borða það var grýta og hvítlauksbrauð. Maríana tók alveg ástfóstri við mér og var sko alveg til í að sýna mér dótið sitt og allt. En þegar við vorum búin hjá Geira þá var farið heim og náð í Gumma og svo var farið í kaffi til Stínu. Þegar við vorum búin að drekka Stínu út á gaddinn þá var farið heim að sofa. Planið fyrir daginn í dag er að versla og versla og versla Og matarboð og svo er farið í heimsóknir á morgun. En hafið það gott ætla að fara að telja peningana. Hahahahahhahahahahahahhahahaha
Eldri færslur
- Desember 2010
- Október 2010
- Mars 2010
- Desember 2009
- Júlí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006
- Maí 2006
- Apríl 2006
Nota bene
www.mbl.is
Aðal fréttavefurinn
www.barnaland.is
Hér er aðal fjörið
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Eins gott að halda vel í veskið sitt og, halda utan um peningana sína knús á ykkur mamma
Ólöf Karlsdóttir, 20.12.2008 kl. 09:48
Knús í hús og ljúfar kveðjur
Linda Linnet Hilmarsdóttir, 20.12.2008 kl. 23:11
Sakna ykkar ,en ég á nýja inniskó ,þeir eru loðnir og heita vala ,hehe
Ólöf Karlsdóttir, 22.12.2008 kl. 00:49
Ég og mín kæra fjölskylda viljum óska ykkur öllum gleðilegra jóla og farsældar á komandi ári og þökkum árið sem er að líða.....Jólakveðja
Linda og Fjölskylda :):):):)
Linda Linnet Hilmarsdóttir, 23.12.2008 kl. 00:49
Það er í lamasessi netið hjá Ásdísi það er verið að skipta um kapal eða einhvað svoleiðis Óla
Ólöf Karlsdóttir, 23.12.2008 kl. 11:33
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.