8.10.2008 | 08:40
Hún er snillingur.
Þessi stelpa sem er með mér hérna er snillingur hún var að semja ljóð og ég fékk leyfi hjá henni til að setja það inn á síðuna hjá mér.
Hér kemur það.
Má ég segja fáein orð,
Öll spilin mín er lögð á borð.
Ás og tvistur líka þristur,
Sá er fær er kemur fyrstur.
Haltu vonina í,
hún ekki má fara fyrir bí,
þannig er það,
ekkert amar að.
Nú skaltu segja það hátt,
að þú hefur þinn mátt,
og á morgun sólin skín,
aldrei máttu hennar dvín,
Nú skaltu halda vonina í,
og aldrei sleppa...
Höf: Thelma Lind Karlsdóttir.
Hún er bara snillingur þessi frænka mín og mér finnst þetta svo flott hjá henni.
En nóg um það ég stefni á að blogga meira í kvöld þegar ég er búin að vinna. Hafið það gott.
Kveðja: ein af mörgum rugludalladósum
Eldri færslur
- Desember 2010
- Október 2010
- Mars 2010
- Desember 2009
- Júlí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006
- Maí 2006
- Apríl 2006
Nota bene
www.mbl.is
Aðal fréttavefurinn
www.barnaland.is
Hér er aðal fjörið
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Já þetta er flott hjá henni Thelmu dúllu og þér dúllan mínEn rugludalladósin mín blogga í kvöld takkRugludalladósar mamman þín knúí knús
Ólöf Karlsdóttir, 8.10.2008 kl. 14:44
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.