26.9.2008 | 23:06
Helgarfrí :)
Jæja þá er ég komin í helgarfrí mjög langþráð. En það byrjar á kolvitlausu veðri, þvílíkt rok, fór áðan með Lillu út að varð að halda fast í tauminn hjá henni svo ÉG myndi ekki fjúka. Annars er kannski ágætt að fjúka svona annarslagið, svona til að spara bensínið. Annars er lítið búið að gerast hjá mér frá seinasta bloggi, ekkert nema bara vinna, skíta, borða og R++a hahhahahhaa þetta varð að fá að fylgja með.
Veit nú ekkert hvað ég á að ljúga í ykkur núna. Segi ykkur smá sögu af Lillu á meðan ég hugsa. Sko um daginn þá var ég að borða og vildi ekki gefa henni neitt af mínum mat, benti henni bara á sinn matardall og hvað gerir skvísan??? Hún pissar á gólfið við matarborðið. En svo í gær þá poppaði ég og gaf henni ekki neitt og þar sem poppið var brennt og vont þá henti ég því og hvað gerir daman?????? Kem ég ekki að henni upp í sófa að kúka. Vá hvað ég varð foj. Ætti kannski að fara að prófa þetta heima hjá Mömmu :) Ef ég fæ ekki það sem ég vill þá er bara að girða niðrum mig og kúka í sófann. Já kannski maður geti lært ýmislegt af dýrunum sínum...
Ég er búin að fá út úr myndatökunni sem ég fór í og það var allt eðlilegt nema það vantaði heilann Hhahahahahhahahahah DJÓK Djöfull er maður ruglaður...
Þið Sunnlendingar viljið þið gjöra svo vel að taka rokið ykkar og skila okkur góða veðrinu??? Ég er eiginlega farin að hallast að því að Vallý hafi verið fyrir austan... Ég meina ef hún hnuplar hurðarhúnum þá er allt eins víst að hún nappi veðri líka Fer að senda lögguna á hana bara.
Helgin er ekki alveg plönuð. Reyndar var Gummi að tala um að einhver vinnufélagi hans hafi ætlað að bjóða okkur í kaffi og svo kannski kíkir maður á Garðar og Freydísi og börnin þeirra. Já, ég skal lofa að kúka ekki í sófann þó ég fái ekkert meira með kaffinu en mjólk, ég lofa...... Bónus er líka farinn að kalla á mig langar alveg að komast þangað. Svo fer Sunnudagurinn í það að læra og byggja stiga reikna ég með allavega ef að Vallý sér sér fært um að skila veðrinu.
En jæja ætla að hætta að ljúga í ykkur núna :) Hafið það gott og ekki hlaupa hratt í gegnum gleðinnar dyr þið lofið annars er mér að mæta...
Kveðja Litli rugludallavitleysingurinn fyrir austa í rokinu :)
Eldri færslur
- Desember 2010
- Október 2010
- Mars 2010
- Desember 2009
- Júlí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006
- Maí 2006
- Apríl 2006
Nota bene
www.mbl.is
Aðal fréttavefurinn
www.barnaland.is
Hér er aðal fjörið
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Uss Ladývallý ekki skama hana hún gæti komið suðurOg pissað á gólfið hjá mér Ertu vitlaus koma mér í efiðisvinnuAsdís mín vertu bara í leti og slökun rugludósin mín Ég elska þig voða mikið Kveðja mamma rugludallur
Ólöf Karlsdóttir, 26.9.2008 kl. 23:29
Hvað gerðir þú á þinni letihelgiKveðja mamma
Ólöf Karlsdóttir, 27.9.2008 kl. 17:41
Halló rugludalldósin mín elska þig mikiðVertu ekki að hlust á ladývallý hún veit ekki hvað hún er að tala umm hún er alltaf sofandi núna þessi elska Það er sko ekki skrítið hún er að verða svo gömul alltaf að þvælast í rangri vík Halltu þig í þinni vík rugludalldós nr 2 sefur í 13 tíma comon skoKveðja rugludolludósarmamma
Ólöf Karlsdóttir, 28.9.2008 kl. 23:07
Bara að kvitta hjá þér rugludolludósin þínRugludolludósarmamma þín
Ólöf Karlsdóttir, 29.9.2008 kl. 22:10
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.