19.7.2008 | 22:28
Snilld :)
Borist hefur tilkynning um að nýtt frumefni hafi fundist "FRUMEFNIÐ KARL"
Frumefnið finnst: í sófum, á kaffihúsum, börum, bjórkrám, á öðrum endanum á vindli eða veiðistöng. Sjaldan þó nálægt börnum.
Eðlisþyngd : 70-140 kg. Og er breiðast um miðjuna.
Eðliseiginleikar : Þenst út í nálægð peninga og valds, skreppur saman í grend við ryksugu og gólfskrúbba, fuðrar upp við strokur og hól, slokknar á við umræður um
jafnrétti og kvenfrelsi. Þó ósjálfbjarga án kvenna.
Efniseiginleikar: Dregst að fokdýrum dauðum hlutum, tækjum og tólum.
Ofsafengin viðbrögð við skort á ummönnun og eftirtekt þ.e. ósjálfbjarga án kvenna.
Notkun : Nauðsynlegt ( ennþá ) til æxlunar en ekki til teljandi gagns að öðru leiti.
Hristist við notkun.
Varúð: Getur eitrað líf kvenna ef þær eru ekki á verði.
Frumefnið finnst: í sófum, á kaffihúsum, börum, bjórkrám, á öðrum endanum á vindli eða veiðistöng. Sjaldan þó nálægt börnum.
Eðlisþyngd : 70-140 kg. Og er breiðast um miðjuna.
Eðliseiginleikar : Þenst út í nálægð peninga og valds, skreppur saman í grend við ryksugu og gólfskrúbba, fuðrar upp við strokur og hól, slokknar á við umræður um
jafnrétti og kvenfrelsi. Þó ósjálfbjarga án kvenna.
Efniseiginleikar: Dregst að fokdýrum dauðum hlutum, tækjum og tólum.
Ofsafengin viðbrögð við skort á ummönnun og eftirtekt þ.e. ósjálfbjarga án kvenna.
Notkun : Nauðsynlegt ( ennþá ) til æxlunar en ekki til teljandi gagns að öðru leiti.
Hristist við notkun.
Varúð: Getur eitrað líf kvenna ef þær eru ekki á verði.
Eldri færslur
- Desember 2010
- Október 2010
- Mars 2010
- Desember 2009
- Júlí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006
- Maí 2006
- Apríl 2006
Nota bene
www.mbl.is
Aðal fréttavefurinn
www.barnaland.is
Hér er aðal fjörið
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 1150
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Hehe hvar fannstu þetta ,þetta er skondið
Mamma unga (IP-tala skráð) 20.7.2008 kl. 21:02
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.