8.7.2008 | 14:40
Dugnaðurinn í Dísu :)
Vá shitt hvað ég er dugleg Í gær þreif ég vaskinn inn á baði og í dag þreif ég klósettið hátt og lágt svo er ég búin að vera að setja í þvottavél og hengja út á snúru Ég er bara að drepast úr dugnaði í dag og því er kannski best að reyna að halda áfram að vera svona dugleg. En nei þetta er ekki búið ég er líka búin að þurrka af borðinu bæði í eldhúsinu og stofunni. Vá hvernig er hægt að vera svona dugleg mér finnst ég eiga verðlaun skilið Kannski fæ ég koss frá Gummanum mínum í kvöld, hann er sko byrjaður að vinna aftur . En ég á sko viku eftir byrja á Mánudaginn að vinna.
Lilla greyið er búin að vera rosalega þreytt og illt í maganum eftir að við komum heim. Hún er sko búin að þjást og nú eru ég og Gummi bara búin að taka fyrir að hún fái mat hjá öðrum. Hún var með svo mikið harðlífi í gær og Gummi varð eiginlega að stinga hendinni inn í rassgatið á henni og draga kúkinn út og það sem hún gat drullað eftir það Og nú er hún öll að koma til. Ég er að reyna að kenna henni að dansa það var ein stelpa í þjórsárdalnum með svona púðluhund og hún kunni sko að dansa þetta er víst í eðli púðlunnar. Vá, hvað ég elska þennan hund mikið. Hún horfir alltaf svo fallega á mann og má segja að hún sendi manni bros.
Það var nú svoldið fyndið sem ég gerði fyrir sunnan. Ég var að borða bláber og Lillu langaði svo í svo að ég skildi eitt eftir og lét í dallinn og lokaði svo og ég get sko sagt ykkur það að hún eyddi mörgum tímum í að ná því og það var bara fyndið að fylgjast með henni.
Ég og Gummi leigðum mynd í gær á skjánum sem heitir Veðramót og hún er sko geggjað góð mæli sko alveg með henni hún er samt soldið sorgleg og var mér farið að svíða í augun að reyna að gráta ekki. Maður má nú ekki sýna karlinum hvað maður er mikil mús. En jæja kaffipásan er búin best að halda áfram set kannski eina mynd úr sumarfríinu með :)
Þetta er ég og Lilla að ganga upp í Ásbyrgi ( ekki meðferðarásbyrgi samt :) Var orðin vel þreytt
Eldri færslur
- Desember 2010
- Október 2010
- Mars 2010
- Desember 2009
- Júlí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006
- Maí 2006
- Apríl 2006
Nota bene
www.mbl.is
Aðal fréttavefurinn
www.barnaland.is
Hér er aðal fjörið
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Jæja þú bara dugleg ætla að reyna að setja sófan saman á morgun og skúra og soleiðis ,og setja hreint á rúmið í kvöld og reyna að sofa betur .Og ég elska Lillu líka meira en allt ,þarf að ná mér í aðra Lillu sko.Flott frí hjá ykkur ég á nokkra daga eftir veit ekki hvað ég á að nota það í ferðast.Og svo þarf ég að fara í bæin að sækja nyju eldavélina ,sakna ykkar bæbæ
Mamma gaml (IP-tala skráð) 8.7.2008 kl. 23:28
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.