16.6.2008 | 17:02
Peningaspreðið!!!
Þá er það búið. Búin að fara í Reykjavík og eyða peningum. Og alveg búin að eyða nóg af þeim.
Við mæðgur byrjuðum á að fara í Elko þar keypti ég blek í prentarann minn hann var búinn að var bleklaus lengi ótúlegt hvað litlir auðveldir hlutir geta orðið erfiðir. Litlir hlutir eins og að vekja karlinn minn geta verið erfiðir ætlaði ekki að skrifa þetta en mundi það allt í einu að ég var víst búin að lofa honum að vekja hann klukkan 4 og var að hringja í hann klukkan 10 mínótur í 5.
Lilla hefur það mjög gott hérna og eins og er þá er hún að leika við Ástþór stóra frænda. Og það finnst henni gaman. Ein smá fyndin saga af Lillu, Ég Mamma og Ástþór fórum smá rúnt í gær og vorum að keyra frá Innri Njarðvík og í bílframrúðunni er fluga. Lilla fylgist með henni alveg heillengi og við fylgdumst með Lillu og allt í einu fer hún upp út með tunguna og bara nammi gott svo er bara sleikt útum Það var eiginlega eins og að hún væri að ákveða hvernig flugan skildi vera elduð
En ætla nú að fara að gera einhvað af meira viti en að blogga Bæjó :)
Eldri færslur
- Desember 2010
- Október 2010
- Mars 2010
- Desember 2009
- Júlí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006
- Maí 2006
- Apríl 2006
Nota bene
www.mbl.is
Aðal fréttavefurinn
www.barnaland.is
Hér er aðal fjörið
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Já það var flott að sjá Lillu hún var með tungu eins og froskur út og inn namm namm
Ólöf Karlsdóttir, 18.6.2008 kl. 21:44
Hæ hæ góða ferð heim Við sjáumst svo aftur kannski á ljósanótt....þið ætlið varla að missa af henni Eigið gott sumar þú og kallinn....síja!
Kv Svana frænka
Svanhildur (IP-tala skráð) 19.6.2008 kl. 08:25
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.