12.2.2008 | 20:24
Ólukkan eltir mig núna!
Þetta er sko búið að vera skrítinn dagur. Hann byrjaði allavega ekki vel því ég svaf yfir mig Vaknaði 10 mínótur yfir 9 svo er ég búin að vera með geggjaðan höfuðverk í dag og svima annaðslagið held að þetta séu gleraugun Alveg er þetta pirrandi. En já ég mætti í vinnu í morgun og fór svo heim í hádeginu og lék aðeins við hana Lillu mína Hún er alveg vitlaus í augnablikinu því ég og Gummi erum að borða pulsupasta ohh svo endalaust gott.
Ég var að vinna til 7 í dag og veit ekkert hvað á að gera í kvöld. Það er ekkert að gera. Nema kannski fara út að labba með Lillu. Og jú horfa á sjónvarpið eða hanga í tölvunni.
Ætla að reyna að finna mér einhvað sniðugt að blogga um. :)
Fann eitt það er bensínverðið. Líterinn hérna á Olís er kominn upp í 144 kr líterinn er þetta hægt. Það hækkar alltaf allt en þeir vita ekki hvað að lækka er Ohh maður verður bara reiður að hugsa um þetta. Maður bíður eftir að það komi tilboð á Bensín þá verða allir komnir með tank í bílastæðið sitt og versla bara inn á hann þegar tilboð eru En ég meina það hvernig á fólk að hafa efni á þessu. Ef þú ert með til dæmis 70 lítra tank þá kostar það þig 10.080 kr að fylla á einn tank þetta er bara glæpur.
Hver man ekki eftir því þegar bíómiðinn kostaði 600 kr en svo varð að hækka hann vegna dollarans en hann er búinn að lækka þvílíkt síðan þá en ekki datt þeim í hug að lækka bíómiðann aftur.
Þetta er eins og alltaf er sagt það HÆKKAR allt nema Launin það er bara skömm að þessu.
En jæja takk fyrir mig í dag ég skal reyna að blogga meira á morgun.
Þarf að fara að ganga frá í eldhúsinu. Gumma finnst það svo sanngjarnt að sá sem eldar þarf ekki að vaska upp en það gildir bara þegar hann eldar. Ef ég elda þá á ég að elda og vaska upp En USSS
Eldri færslur
- Desember 2010
- Október 2010
- Mars 2010
- Desember 2009
- Júlí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006
- Maí 2006
- Apríl 2006
Nota bene
www.mbl.is
Aðal fréttavefurinn
www.barnaland.is
Hér er aðal fjörið
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Já það er gaman að lesa bloggið þitt ,vertu bara dugleg að blogga.Bensínið kostar enþá 132 kr hér ,er svona dýrt að flitja það austur einhvað er það.Það er ekki orðið hægt að kaupa bensín legur eða fara í bíó,hvað verður næst.Og vaskaðu svo upp áður en það verður of dýrt að vaska upp hehe
ég og ég (IP-tala skráð) 13.2.2008 kl. 00:19
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.