5.2.2008 | 23:30
Að vera sjálfráða
Er ekki inn í myndinni lengur. Nú er mikið verið að tala um Reykingafólk og skemmtistaði , fullt af skemmtistöðum hafa verið að leyfa fólki að reykja inni og það versta sem ég veit um var á einum skemmtistað þá mátti maður fara út í 2 mín að reykja. En ekki að þetta komi mér til neins nema góðs þar sem ég reyki ekki og hef ekkert á móti því að anda að mér fersku lofti.
Bolla, Bolla Feitabolla sko það sem mér þykir ennþá fáránlegra er að einhver staðar í Bandaríkjunum á að fara að banna matsölustöðum að selja OFFITUSJÚKLINGUM skyndibita, er þetta nú ekki orðið fullgróft, af hverju þá ekki bara að hætta með þessa skyndibitastaði það ætti bara að vera eitt fyrir alla og allir fyrir einn. Með þessu er bara verið að mismuna fólki og hvernig á þetta að vera ætla að búa til smá auglýsingu. Matsölustaðurinn Strikið einugis fyrir 50 kg og minna. Haha sá alveg fyrir mér að það væri viktað fólkið sem kemur inn. Allt er nú til.
Það er nú samt ekkert að frétta af mér. Var að vinna í dag til klukkan 7 og var svo Með Sveinu og Svövu að skúra fór svo heim til Sveinu að borða Saltkjöt og baunir og er að sjálfsögðu búin að prumpa síðan ég kom heim.
Var að fá boðskort í dag í fermingu til hans Þorsteins míns og er að vona að ég komist. Það er bara það versta að ég og Gummi erum bæði að vinna þessa helgi og eigum engan aukapening urðum að borga parketið sem var hvorki meira né minna en 60.000 kr sem við urðum að punga út þennan mánuðinn. En við verðum bara að sjá til þegar nær dregur. Mér þætti ég svo vond manneskja að koma ekki þannig að ég reyni mitt besta.
Yfir baunasúpunni kom Svava með bestu mismæli sem ég hef heyrt og það er - Það er náttla ekkert smá sem er búið að kyngja niður af súpu síðustu daga. Átti náttla að vera snjó. Held ég hafi líka aldrei hlegið eins mikið og áðan þegar Svava var að keyra mig heim.
En jæja ætla að hætta þessu blaðri núna blogga KANNSKI meira á morgun. Ætla að setja hér inn eina góða mynd sem ég náði af Lillu að leika sér í snjónum Njótið vel
Eldri færslur
- Desember 2010
- Október 2010
- Mars 2010
- Desember 2009
- Júlí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006
- Maí 2006
- Apríl 2006
Nota bene
www.mbl.is
Aðal fréttavefurinn
www.barnaland.is
Hér er aðal fjörið
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Jæja það er aldeilis ,aldrey má maður neitt .Jæja útiloka mann af veitingastöðum ,þá brasar maður bara heima .En nú e r ég búin að fá nóg af þessum snjó kem ekki bílnum í innkeyrsluna það er ljóta málið ,enn mikið langar mér að leika mér á snjóþotu á góðum stað sem snjór má alveg vera bara ekki teppa innkeyrsluna það er ekki nógu gott mál .Já trúi því að Lilla hafi gaman að skoppast í snjónum fyrir austan ,enn segi bara bless í bili bæbæ, mamma
Mamma (IP-tala skráð) 7.2.2008 kl. 15:23
Það er svo dýrt að koma suður með flugi,það þarf að panta með góðum fyrirvara ,það er ekki allt hægt,þið komið bara seinna suður .Borga skuldir fyrst koma svo suður ,og svo er veðrið líka leiðinlekt vil ekki að þið keyrið það er bannað ok bæbæ
mamma (IP-tala skráð) 7.2.2008 kl. 23:29
Vonandi kyngjir ekki meiri súpu niður hehe14
mamma (IP-tala skráð) 7.2.2008 kl. 23:33
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.