26.12.2007 | 00:37
Elsku Pabbi minn
Hér kveiki ég á kerti fyrir þig. Ég mun ávallt sakna þín og þú munt ávallt vera í hjarta mínu. Ég elska þig svo endalaust mikið og vildi að ég fengi meiri tíma með þér en ég allavega veit að þú kvelst ekki lengur. Ég veit bara að þú munt ávallt fylgja mér og passa upp á mig. Og þakka ég þér fyrir síðustu mínúturnar með þér.
Ég elska þig alltaf. Kveðja Ásdís
Eldri færslur
- Desember 2010
- Október 2010
- Mars 2010
- Desember 2009
- Júlí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006
- Maí 2006
- Apríl 2006
Nota bene
www.mbl.is
Aðal fréttavefurinn
www.barnaland.is
Hér er aðal fjörið
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Þetta er mjög fallegt. Guð geymi þig.
Brjánn Guðjónsson, 26.12.2007 kl. 01:07
Votta þér alla mina samúð, ef gengið i gegnum þetta og veit hvað það er sárt,
kveðja
Stella og fjölskylda
Stella sem var að vinna með þér á leikskólanum (IP-tala skráð) 26.12.2007 kl. 03:06
Elsku ásdís mín égsamhryggist þér innilega
Bjarney og fjölskylda (IP-tala skráð) 27.12.2007 kl. 12:04
Ásdís mín mér finnst þú afskaplega hugrökk og dugleg stelpa, alltaf fundist það Mér þykir óendanlega leitt að pabbi þinn sé farinn en við vitum það að honum líður miklu betur núna og er í góðum höndum. Valur var góður maður og verður seint gleymdur....knús til þín og mömmu þinnar.
Svanhildur frænka (IP-tala skráð) 28.12.2007 kl. 23:55
Elsku Ásdís mín.
Ég votta þér mínar innilegustu samúðarkveðjur, og vona að þú og fjölskylda þín hafi það bærilegt á þessum erfiðu tímum. Ég veit hversu sárt það er að missa foreldri, en með tímanum minnkar sársaukinn.
Knús að Austan.
Maria Lind nágranni.
Maria Lind (IP-tala skráð) 1.1.2008 kl. 22:27
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.