7.9.2007 | 21:31
Ég stend mig sko ekki í þessu
Segist ætla að blogga mikið og allt en geri það aldrei ég er alveg ömulegur bloggari. En ég held samt að það lesi þetta enginn nema Mamma
Mig er farið að langa svo að fara í einhvað frí ég er eiginlega alveg að klepra á þessu litla Íslandi samt held ég að Ísland sé alltaf best Ef einhvern langar til að bjóða mér í heimsreisu þá er það vel þegið. :)
En ég fór suður um síðust helgi og keypti mér nýja myndavél, uppvöskunarvél og svo margt annað dót er samt strax farin að sakna allra heima En stefni á að kíkja suður fljótlega aftur kannski kemur bara einhver til mín
Ég og Gummi ætlum að kíkja á reyðarfjörð í fyrramálið og svo er ég að vinna um helgina :) En jæja ætla að fara að setja inn myndir Bæjó
Eldri færslur
- Desember 2010
- Október 2010
- Mars 2010
- Desember 2009
- Júlí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006
- Maí 2006
- Apríl 2006
Nota bene
www.mbl.is
Aðal fréttavefurinn
www.barnaland.is
Hér er aðal fjörið
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Jú það lesa þetta fleiri en mamma þín og enginn er ömurlegur bloggari, bara misjafnt hvað hverjum og einum finnst en þannig er lífið á svo mörgum sviðum.
Gangi þér vel og haltu áfram.
Jakob Falur Kristinsson, 7.9.2007 kl. 21:39
Já elskan mín ,en sko þú gleymdir að blogga um ljósanótt það var sko gaman .Hver veit nema maður detti bara í heimsókn ,hver veit .En nú er ég að fara að sofa vinna á morgun
Mamma gamla (IP-tala skráð) 7.9.2007 kl. 23:28
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.