Páskadagur

Góðan daginn!
Nú er alveg heilmikið búið að vera að gera hjá mér. Í gær var skírn hjá henni maríönu litlu sætustu frænku minni hún var rosalega stillt og góð í kirkjunni. Og svo eftir skírnina var haldið heim til Geira og Aseneth og þar var þetta fína kaffi og kökur. Eftir það var farið heim og þar var Berglind knúsuð og kysst því hún átti afmæli í gær
Kissing  Til hamingju Berglind


En svo komu sorgarfréttir hún Amma mín Súsanna lést í gær og vil ég bara segja við hana ég mun alltaf elska þig og muna eftir þér Elsku Amma mín 
     Kissing Og ég veit að nú er hún á himninum að fylgjast með okkur. 
En nú skal ég bara láta þetta gott heita í bili stefnt er að því að fara í bíó í kvöld á Bean in holiday blogga bara meira seinna.

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Já það var gleði og sorg þennan dag.En nú líður mömmu betur er ekki kvalin lengur og það er gott

Mamma (IP-tala skráð) 9.4.2007 kl. 22:28

2 identicon

ég votta mína samúð til ykkar allra... knús frá okkur pál helga...

en til hamingju með nafnið að litlu skvís...

kveðja úr valhöll

magga audda ;Þ (IP-tala skráð) 10.4.2007 kl. 20:04

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband