Breyta um blogg.

Er eiginlega búin að ákveða að færa bloggið mitt hingað yfir:) Því hér get ég sett myndir :)

Þannig að hér kemur nýtt blogg.

Gerði voðalega lítið um helgina. Fór í sund á Laugardaginn og var að vinna í dag frá 12 til 18 það var bara fínt :) Reyndar svoldið lítið að gera en samt ekki það var samt alveg nóg. Tíminn var mjög fljótur að líða :)

Mamma og Pabbi og Kalli og Kolla fóru á tónleikana með Björgvini Halldórs og sinfónia. Verður vonandi mjög gaman hjá þeim.

Annars líður mér mjög vel orðið:) Ég dýrka orðið vinnuna mína og bara ELSKA að vera í vinnunni mér bara leiðist ef ég er ekki að vinna, og svo er maður farin að þekkja svo marga hérna.  En nú ætla ég ekki að blogga meira see ya Koss


Mér leiðist

Humm var að setja inn myndir á síðuna allir að skoða

Mér leiðist

Halló dúllurnar mínar 0

Ég er í vaktarfríi í dag og mér LEIÐIST sem er í rauninni ekki neitt nýtt 0

En allavega þá er ég að reyna að vera dugleg að þrífa því það er allt í rústi hérna0

Gummi var að taka dótið sitt úr herberginu hjá frændum sínum og það er allt hér út um allt 0 Nú vantar okkur svo hillur eða einhvað 0

En ég tók eftir því að hann á ábygilega 10000000000000000000000000000000000000000000000000000000000000000000 Geisladiska og það er ekkert smáræði vantar alveg hellingur af geisladiskastöndum0

En ég er komin með alveg fullt af þvotti til að þrífa en´hún tekur svo lítið þvottavélin að ég kem svo litlu í hana sama sem 2 vélar heima er 5 vélar hér 0

En allavega þá veit ég eiginlega ekki hvað ég á að segja meira þannig að ég bið bara að heilsa í bili


21 Maí

Halló er eiginlega bara að prufa alltaf gaman að prufa einhvað nýttSvalur

Nýtt blogg :)

Jæja alltaf þarf maður að prófa einhvað nýtt. Maður er búinn að vera með óteljandi blogg síður en ég ætla að reyna að halda þessari uppi :)
Ég skal byrja á því að segja smá frá mér :)
Ég heiti Ásdís Ósk ég varð 22 ára í gær 3 Apríl ég á kærasta sem heitir Guðmundur og við erum alveg ýkt ástfangin erum að fara að byrja að búa og þess vegna verð ég að vera dugleg að blogga svo fjölskyldan geti fylgst með hvað ég er að gera það sem ég er að flytja 1000 km í burtu frá þeim :)
En látum þetta duga í bili takk fyrir mig :)

Fyrsta bloggfærsla

Þessi færsla er búin til af kerfinu þegar notandi er stofnaður. Henni má eyða eða breyta að vild.

« Fyrri síða

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband